Þráðlausir

           

Raða eftir
Birta á síðu

SEEW-D BASE SET (R4-9)

EW-D er ný digital lína á UHF tíðnisviði sem hægt er að stýra með Smart Assist App. Hér setur Sennheiser ný viðmið þegar kemur að þráðlausum hljóðnemum í þessum verðflokki. SKM BASE SET kemur án hljóðnema.
104.900 ISK

Sennheiser SKP-500 G4-Bw

Fjórða kynslóð og endurbætt evolution SKP 500 plug-on sendir.
94.900 ISK

XSW 2 ME3-B

Þráðlaust handhljóðnema sett með ME3 höfuðspangar hljóðnema
89.900 ISK

XSW 2 ME3-E

Þráðlaust handhljóðnema sett með ME3 höfuðspangar hljóðnema
89.900 ISK

XSW 2 ME2-E

Nýtt og endurbætt þráðlaust handhljóðnema sett með ME2 næluhljóðnema
84.900 ISK

SESK-500 G4-Bw

Fjórða kynslóð og endurbætt evolution 500 vasasendir.
84.500 ISK

Sennheiser EW-DX SKM-S (S1-10)

Digital wireless handheld transmitter with switch compatible with Evolution Wireless Digital systems. Rugged metal housing with standard capsule interface for a wide range of Sennheiser and Neumann microphone modules. Up to 12 hours of runtime, persistent E-Ink display and charging contacts for in-device charging.
79.900 ISK

Sennheiser EW-DX SKM

Digital wireless handheld transmitter without switch compatible with Evolution Wireless Digital systems. Rugged metal housing with standard capsule interface for a wide range of Sennheiser and Neumann microphone modules. Up to 12 hours of runtime, persistent E-Ink display and charging contacts for in-device charging.
79.900 ISK

Sennheiser EW-DX SK

Digital wireless bodypack transmitter with 3.5 mm jack connector compatible with Evolution Wireless Digital systems. Rugged metal housing, up to 12 hours of runtime, persistent E-Ink display and charging contacts for in-device charging. Compatible with a wide range of Sennheiser lavalier and headset microphones.
79.900 ISK

XSW2-835-B

Nýtt og endurbætt þráðlaust handhljóðnema sett með "dynamic capsule" hentar bæði fyrir söng og talað mál -
79.900 ISK

XSW2-835-E

Nýtt og endurbætt þráðlaust handhljóðnema sett með "dynamic capsule" hentar bæði fyrir söng og talað mál
79.900 ISK

MMK 965-1 BK

Flaggskip Sennheiser í "Condenser microphone capsule" passar með EW G3, G4, D, 2000 og 6000 series sendum - hægt er að skipta á milli cardioid og super-cardioid
79.900 ISK

XSW D Portable ENG Set

Nýtt digital sett sem er afar einfalt í notkun. Kemur með XLR og 3,5mm jack sendum, ME2 II nælu hljóðnema
71.900 ISK

XSW D Lavalier Set

Nýtt digital sett sem er afar einfalt í notkun. Kemur með ME2 II nælu hljóðnema og móttakari með XLR plug.
63.900 ISK

EW DP SKP (S1-7)

EW-D er digital lína á UHF tíðnisviði sem hægt er að stýra með Smart Assist App. Hér setur Sennheiser ný viðmið þegar kemur að þráðlausum hljóðnemum í þessum verðflokki.
62.900 ISK

ADP UHF ANTENNA

Stefnuvirkt loftnet fyrir þráðlausa móttakara eða senda, tíðnisvið frá 470 - 1075MHz.
60.900 ISK

XSW 1-ME3-E

Þráðlaus lína sem hentar vel hvort er fyrir söng eða talað mál. Kemur með vasasendi og ME3 spangarhljóðnema.
59.900 ISK

ew DP EK (S1-7)

EW-D er ný digital lína á UHF tíðnisviði sem hægt er að stýra með Smart Assist App. Hér setur Sennheiser ný viðmið þegar kemur að þráðlausum hljóðnemum í þessum verðflokki.
59.900 ISK

Profile Wireless 2-channel

Profile Wireless er ný lína frá Sennheiser, tveir sendar og tvöfaldur móttakari. Hentar vel með litlum Vídeó eða DSLR vélum og smell passar á farsíma.
Ný vara
53.900 ISK

XSW D XLR Base Set

Nýtt digital sett sem er afar einfalt í notkun. Hægt að tengja alla dýnamíska eða rafhlöðu hljóðnema við sendinn og með því búið til þráðlaust sett.
53.500 ISK

XSW D Portable Lavalier Set

Nýtt digital sett sem er afar einfalt í notkun. Kemur með ME2 II nælu hljóðnema og móttakari með 3,5mm jack plug.
53.500 ISK

XSW D Instrument BASE Set

Nýtt digital sett fyrir hljóðfæri. Örugg og góð leið til að tengja hljóðfæri þráðlaust
51.900 ISK

XSW 1-825-E

Þráðlaus lína sem hentar vel hvort er fyrir söng eða talað mál. Kemur með e825 hljóðnemahaus.
49.900 ISK

XSW D Vocal Set

Nýtt digital sett sem er afar einfalt í notkun. Kemur með XLR móttakara / sendi og XS 1 hljóðnema
46.900 ISK 59.900 ISK

A-1031 U

Omni-directional loftnet fyrir þráðlausa móttakara eða senda, tíðnisvið frá 450 - 960MHz.
36.500 ISK