Overlock- & þekjusaumsvélar

Raða eftir
Birta á síðu

Amber air S 400

4 þráða overlockvél með loftþræðingu og nálaþræðurum, aldrei hefur verið eins auðvelt að þræða overlockvél.
189.900 ISK

Brother Air flow 3000 m/KAUPAUKA

"Saumavéladagar: með vélinni fylgir framlengingarborð, taska og 24 tvinnakerfi." Brother Airflow 3000 overlock vélin gerir frágang á mörg af mest krefjandi efnunum að hreinum barnaleik. Vélin er hönnuð og byggð fyrir hraða, allt að 1.300 spm og státar af nálaþræðar og fullkomnasta og hraðvirkasta loftþræðingarkerfinu frá Brother.
154.900 ISK

Brother 4234D Overlockvél KAUPAUKI

Á þessari Brother 4234D, 2, 3 eða 4 þráða overlockvél hefurðu þú fulla stjórn, sparar tíma og nærð frábærum árangri í hvert skipti. Það er ótrúlega einfalt að ná fullkomnum overlocksaumum á allar gerðir efna með 4234D - svo það er engin furða að þessi vél hafi unnið gullverðlaunin á IF Product Design Awards 2012.
99.900 ISK

Brother Coverstitch CV3550 SÉRPÖNTUN

Brother coverstitchvél(þekjusaumsvél) saumar 2ja og 3ja þráða þekjusaum. Saumar einnig flatlock.
99.900 ISK

Brother 1034DX

Brother 1034DX overlockvélin sker, saumar og gengur frá efnum. Getur saumað með 1 eða 2 nálum, 3 til 4 þráða sporum. Er með mismunadrif sem gerir þér kleift að sauma mismunandi efni: þunn, þykk eða teygjanleg með besta mögulega árangri. Auðvelt að þræða og nota og hentar því vel byrjendum. Notar venjulegar saumavélanálar.
59.900 ISK 69.900 ISK

Framlengingarborð fyrir Brother 4234D SÉRPÖNTUN

Bútasaumsborð fyrir Brother 4234d overlockvél, með góðu geymsluplássi.
13.900 ISK